


Vinnu við deiliskipulag vindur vel fram
Farsældartún, hönnunarteymið og Barna- og fjölskyldustofa á fundi í september 2024.


Farsældartún auglýsir eftir hönnunarteymi til að vinna deiliskipulag
3. apríl 2024
Farsældartún, sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna, í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, auglýsir valferli þar sem leitað er að teymi til að vinna nýtt deiliskipulag fyrir Skálatúnssvæðið í Mosfellsbæ.

Skálatún verður Farsældartún
11. mars 2024
Á svæði Skálatúns mun rísa ný byggð sem mun hýsa aðila sem veita börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra þjónustu og mun reksturinn, eins og hann hefur verið undanfarin ár, því taka breytingum eins og áður hefur komið fram.

Skálatún gerir samning um eignaumsjón við Karla í skúrum, Mosfellsbæ
9. mars 2024
Nýlega samþykkti stjórnin að gera samning við Karla í skúrum um eftirlit með þeim húseignum á svæðinu sem ekki eru í notkun

Römpum upp Skálatún
13. nóvember 2023
Í nóvember barst Skálatúni liðsauki í formi verkefnisins „Römpum upp Ísland“ og komið var fyrir römpum þar sem þurfti á svæðinu, ásamt fleiri stöðum í Mosfellsbæ.

Sjálfseignarstofnun um fasteignir Skálatúns
28. september 2023
Í tengslum við samning á milli Mosfellsbæjar, Skálatúns og Jöfnunarsjóðs um þjónustu Mosfellsbæjar við 33 íbúa Skálatúns var jafnframt samþykkt að stofnuð yrði sjálfseignastofnun um rekstur fasteigna Skálatúns.