Farsældartún auglýsir eftir hönnunarteymi til að vinna deiliskipulag
TVIST Squarespace TVIST Squarespace

Farsældartún auglýsir eftir hönnunarteymi til að vinna deiliskipulag

3. apríl 2024
Far­sæld­artún, sjálf­seign­ar­stofn­un í þágu barna, ung­menna og fjöl­skyldna, í sam­starfi við Mið­stöð hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, aug­lýs­ir val­ferli þar sem leitað er að teymi til að vinna nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Skála­túns­svæð­ið í Mos­fells­bæ.

Read More
Skálatún verður Farsældartún
TVIST Squarespace TVIST Squarespace

Skálatún verður Farsældartún

11. mars 2024
Á svæði Skála­túns mun rísa ný byggð sem mun hýsa að­ila sem veita börn­um, ung­menn­um og fjöl­skyld­um þeirra þjón­ustu og mun rekst­ur­inn, eins og hann hef­ur ver­ið und­an­farin ár, því taka breyt­ing­um eins og áður hef­ur kom­ið fram.

Read More
Römpum upp Skálatún
TVIST Squarespace TVIST Squarespace

Römpum upp Skálatún

13. nóvember 2023
Í nóvember barst Skálatúni liðsauki í formi verkefnisins „Römpum upp Ísland“ og komið var fyrir römpum þar sem þurfti á svæðinu, ásamt fleiri stöðum í Mosfellsbæ.

Read More
Sjálfseignarstofnun um fasteignir Skálatúns
TVIST Squarespace TVIST Squarespace

Sjálfseignarstofnun um fasteignir Skálatúns

28. september 2023
Í tengsl­um við samn­ing á milli Mos­fells­bæj­ar, Skála­túns og Jöfn­un­ar­sjóðs um þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar við 33 íbúa Skála­túns var jafn­framt sam­þykkt að stofn­uð yrði sjálf­seigna­stofn­un um rekst­ur fast­eigna Skála­túns.

Read More