Skálatún gerir samning um eignaumsjón við Karla í skúrum, Mosfellsbæ

9. mars 2024

Hinn 1. mars 2023 sam­þykkti stjórn Skálatúns, sjálfseignarstofnunar í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna, að gera samn­ing við Karla í skúr­um, Mosfellsbæ, um eft­ir­lit með þeim hús­eign­um á svæð­inu sem ekki eru í notk­un.

Á myndinni má sjá Sól­eyju Ragn­ars­dótt­ur fram­kvæmda­stjóra sjálfseignarstofnunarinnar og Jón B. Guð­munds­son fyr­ir hönd Karla í skúr­um, Mosfellsbæ, skrifa und­ir samn­ing þess efn­is.

Previous
Previous

Skálatún verður Farsældartún

Next
Next

Römpum upp Skálatún