Farsældartún, í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna
Í Farsældartúni er að finna hlýlegt og fallegt umhverfi þar sem hægt er að sækja þjónustu fyrir börn og ungmenni
Fréttir
Íbúafundur um deiliskipulag og opið fyrir athugasemdir í Skipulagsgátt
Blönduhlíð formlega opnuð á Farsældartúni
Vinnu við deiliskipulag vindur vel fram
Farsældartún gerir samning um deiliskipulag
Hlýlegt og fallegt umhverfi
Í mars 2024 hófst vinna við deiliskipulag svæðisins með þeim hætti að auglýst var eftir teymum sem gætu tekið að sér að deiliskipuleggja svæðið í samstarfi við sjálfseignarstofnunina Farsældartún og þá helstu aðila sem hyggjast flytja á svæðið þegar það verður uppbyggt. Teymið sem varð fyrir valinu er sameinað teymi EFLU og teiknistofunnar Stiku. Vinna við deiliskipulag stendur nú yfir.
Hér erum við
Farsældartún
bt. HLH ráðgjöf
Bæjarhrauni 2
220 Hafnarfjörður
Kennitala: 571023-1130